Eldri álit kærunefndar fjöleignarhúsamála

Mál nr. 10/2010 - 30.6.2010

Kostnaðarhlutdeild: Uppsetning örbylgjuloftnets.

Mál nr. 8/2010 - 30.6.2010

Aðalfundur: Ógild ákvörðun um húsfélagaþjónustu, lögmæti fundar. Kostnaðarhlutdeild húsfélags vegna pípulagningamanns.

Mál nr. 11/2010 - 26.5.2010

Ákvörðunartaka: Markísa.

Mál nr. 7/2010 - 26.5.2010

Aðalfundur: Bókhaldsþjónusta, ársreikningar, kjör gjaldkera, afrit gagna, lögmæti fundar.

Mál nr. 5/2010 - 26.5.2010

Sólpallar: Heimild í lóðarteikningum, samþykki allra.

Mál nr. 2/2010 - 26.5.2010

Lóð: Óskipt sameign, afnotaréttur, framkvæmdir, grindverk.

Mál nr. 38/2009 - 3.5.2010

Hagnýting séreignar: Gistiheimili.

Mál nr. 6/2010 - 20.4.2010

Vatnslögn í kjallara: Samþykki einfalds meirihluta eða 2/3 hluta.

Mál nr. 1/2010 - 20.4.2010

Hljóðeinangrun: Gólfefni, hljóðmæling.

Mál nr. 39/2009 - 20.4.2010

Lagnir: Ofnar, hlutfallsskiptur kostnaður, vinnuframlag, skemmdir, skolprör, endurnýjun, viðgerð, töpuð leiga á framkvæmdatíma, gólfefni, tjón, rúða í forstofuhurð. Afhending úttekta úr hússjóði. Endurgreiðsla vegna matsskýrslu.

Mál nr. 40/2009 - 30.3.2010

Kattahald. Hagnýting sameignar: Geymsla einkamuna.

Mál nr. 37/2009 - 30.3.2010

Sameign: Hagnýting og eignarhald.

Mál nr. 35/2009 - 30.3.2010

Eignarhald rýmis: Sameign allra eða séreign.

Mál nr. 34/2009 - 30.3.2010

Bætur: Tjón á séreign, tapaðar leigutekjur og hússjóðsgjöld.

Mál nr. 33/2009 - 23.12.2009

Ris, séreign: Bætur vegna byggingarréttar. Kostnaðarhlutdeild vegna endurnýjunar þaks.

Mál nr. 30/2009 - 23.12.2009

Eignaskiptayfirlýsing: Gildi, innkeyrsla, leiðrétting hlutfallstölu.

Mál nr. 32/2009 - 21.12.2009

Kostnaðarhlutdeild: Endurbætur á sameign, renna og niðurfall.

Mál nr. 24/2009 - 21.12.2009

Hugtakið hús. Kostnaðarhlutdeild: Leki, viðgerð.

Mál nr. 23/2009 - 21.12.2009

Kostnaðarhlutdeild: Meindýraeyðir.

Mál nr. 21/2009 - 21.12.2009

Dýrahald: Páfagaukur.

Mál nr. 31/2009 - 19.10.2009

Húsfélag: Bókhald, fundargerðabók.

Mál nr. 28/2009 - 19.10.2009

Framkvæmdir: Færa hús, lagnir og lóð í upprunalegt horf.

Mál nr. 26/2009 - 19.10.2009

Hússjóður: Endurgreiðsla, aflagður í núverandi mynd, söfnun óheimil.

Mál nr. 25/2009 - 19.10.2009

Dýrahald, húsreglur.

Mál nr. 16/2009 - 19.10.2009

Ólögmætar framkvæmdir: Ytra byrði og sameign. Kostnaðarþátttaka. Raflagnir.

Mál nr. 20/2009 - 18.9.2009

Leki: Ábyrgð húsfélags, kostnaðarhlutdeild vegna ástandsmats. Lögmannskostnaður.

Mál nr. 19/2009 - 18.9.2009

Boðun aðalfundar. Ársreikningar. Lögmæti fundarboðs. Afhending fundargerða. Setning húsreglna. Hagnýting sameignar.

Mál nr. 11/2009 - 18.9.2009

Sameign, stigapallur: Hagnýting, fært til upprunalegs horfs, ólögmætar framkvæmdir.

Mál nr. 22/2009 - 8.9.2009

Útitröppur: Sameign allra eða sameign sumra.

Mál nr. 18/2009 - 8.9.2009

Kostnaðarhlutdeild: Framkvæmdir á lóð. Húsfélag: Fundargerðabók.

Mál nr. 15/2009 - 8.9.2009

Lögmæti aðalfundar: Fundarboðun, fundarboð, ákvarðanataka. Nýr aðalfundur.

Mál nr. 1/2009 - 8.9.2009

Skaðabótaábyrgð. Lögmæti: Innheimta, aðalfundur og ársreikningar. Kostnaðarskipting vegna framkvæmda á lóð.

Mál nr. 14/2009 - 15.6.2009

Hagnýting geymslurýmis.

Mál nr. 6/2009 - 22.5.2009

Lagnir: Kostnaðarhlutdeild vegna viðgerðar. Kostnaður vegna lögfræðiaðstoðar. Lögmæti ákvarðanatöku um kostnaðarhlutdeild. Útgáfa greiðsluseðla.

Mál nr. 10/2009 - 19.5.2009

Húsfélag: Afhending fundargerðar. Lögmæti aðalfundar.

Mál nr. 8/2009 - 19.5.2009

Lögmæti framkvæmda á ytra byrði.

Mál nr. 7/2009 - 19.5.2009

Kostnaðarhlutdeild: Viðgerð vegna leka, vanræksla eiganda.

Mál nr. 5/2009 - 19.5.2009

Kostnaðarhlutdeild: Ytra byrði, leki, opnanlegt fag.

Mál nr. 3/2009 - 19.5.2009

Eignarhald: Bílskúrsréttur, byggingarréttur.

Mál nr. 4/2009 - 17.4.2009

Gildissvið fjöleignarhúsalaga: Rekstur mötuneytis.

Mál nr. 2/2009 - 17.4.2009

Kostnaðarþátttaka: Viðhaldsframkvæmdir. Ákvörðunartaka: Lögmæti, gjalddagar.

Mál nr. 53/2008 - 17.4.2009

Samþykki einfalds meirihluta: Breytingar á séreign.

Mál nr. 51/2008 - 20.2.2009

Kostnaðarhlutdeild: Gluggar, glerísetningar og gluggalistar.

Mál nr. 47/2008 - 20.2.2009

Samþykki allra: Breytt afnot og framkvæmd á séreign. Lagnir. Eignaskiptasamningur.

Mál nr. 50/2008 - 20.2.2009

Kostnaðarhlutdeild: Yfirstaðnar framkvæmdir.

Mál nr. 49/2008 - 6.2.2009

Hagnýting sérafnotaflatar og lagna.

Mál nr. 45/2008 - 19.12.2008

Samþykki: Framkvæmdir á lóð, sérafnotaréttur.

Mál nr. 46/2008 - 19.11.2008

Krafa um fullskipaða stjórn.

Mál nr. 41/2008 - 19.11.2008

Aðalfundur: Lögmæti atkvæðagreiðslu, gildi umboða, talning atkvæða, lögmæti fundargerðar, lögmæti fundar og ákvörðunartöku.

Mál nr. 31/2008 - 19.11.2008

Húsfélagsdeildir. Sameiginleg málefni húsfélags.

Mál nr. 26/2008 - 19.11.2008

Samþykki húsfundar. Fjarlæging palla, skjólveggja og stiga.

Mál nr. 37/2008 - 23.10.2008

Kostnaðarþátttaka: Aðkeyrsla, bílastæði.

Mál nr. 34/2008 - 23.10.2008

Hagnýting sameignar: Lóð.

Mál nr. 33/2008 - 23.10.2008

Samþykki allra eða sumra: Dyraop. Snyrting í sameign. Kjallari. Gluggar. Bætur.

Mál nr. 25/2008 - 19.9.2008

Stjórn húsfélags: Reikningar, framkvæmdir, ólögmæt seta stjórnar.

Mál nr. 18/2008 - 13.6.2008

Húsfundur: Ýmis atriði.

Mál nr. 10/2008 - 13.6.2008

Lóð, skjólgirðingar.

Mál nr. 13/2008 - 2.6.2008

Lögmæti samþykkis: Breyting vegna innkeyrsludyra.

Mál nr. 21/2008 - 2.6.2008

Kostnaðarhlutdeild: Grindverk.

Mál nr. 1/2008 - 2.6.2008

Ákvörðunartaka: Teikningar, eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 9/2008 - 27.5.2008

Salerni: Séreign eða sameign.

Mál nr. 4/2008 - 27.5.2008

Leki: Ábyrgð húsfélags.

Mál nr. 12/2008 - 27.5.2008

Lögmæti afsagnar stjórnarmanna og kosninga í stjórn. Ógilding fundarsamþykkta og fundargerðar.

Mál nr. 6/2008 - 27.5.2008

Eignarhald rýmis: Sameign eða séreign. Ólögmæt breyting: Ytra byrði.

Mál nr. 47/2007 - 11.4.2008

Lögmæti ákvörðunartöku: Endurbætur á bílskúrum og þak.

Mál nr. 44/2007 - 11.4.2008

Hagnýting séreignar: Kjallari. Samþykki allra.

Mál nr. 11/2008 - 11.4.2008

Kostnaðarþátttaka: Endurnýjun bílskúrshurða.

Mál nr. 8/2008 - 11.4.2008

Eignarhald: Geymsla. Endurupptökubeiðni.

Mál nr. 7/2008 - 11.4.2008

Hagnýting séreignar: Leiga tómstundaherbergis.

Mál nr. 5/2008 - 11.4.2008

Lagnir: Sameign allra eða sumra.

Mál nr. 3/2008 - 11.4.2008

Ákvörðunartaka: Þvottaaðstaða í bílageymslu.

Mál nr. 46/2007 - 21.1.2008

Lagnir: Viðgerð og endurnýjun, kostnaðarhlutdeild.

Mál nr. 45/2007 - 21.1.2008

Eignarhald: Geymsla.

Mál nr. 42/2007 - 21.1.2008

Nýting séreignar: Bílskúr. Umgengni: Tónlistarflutningur.

Mál nr. 38/2007 - 19.12.2007

Aðgangsréttur: Lagnir, hita- og vatnsinntök.

Mál nr. 39/2007 - 11.12.2007

Ákvörðunartaka. Breyting á sameign: Gluggar.

Mál nr. 37/2007 - 11.12.2007

Bílastæði.

Mál nr. 34/2007 - 26.10.2007

Samþykkt húsfundar: Loftnet.

Mál nr. 31/2007 - 26.10.2007

Hagnýting sameignar: Auglýsingaskilti, bílastæði.

Mál nr. 30/2007 - 26.10.2007

Fjölgun sameiginlegra bílastæða.

Mál nr. 28/2007 - 9.10.2007

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 25/2007 - 9.10.2007

Kostnaðarhlutdeild: Kjallari, leki.

Mál nr. 24/2007 - 9.10.2007

Hagnýting sameignar: Geymsla.

Mál nr. 20/2007 - 10.8.2007

Hagnýting sameignar: Stigapallur.

Mál nr. 23/2007 - 18.7.2007

Kostnaðarskipting: Gler, opnanleg fög og svalagólf.

Mál nr. 17/2007 - 18.7.2007

Hagnýting sameignar: Bílastæði. Sérnotaflötur. Skjólveggur.

Mál nr. 14/2007 - 18.7.2007

Hagnýting séreignar: Bílskýli.

Mál nr. 13/2007 - 18.7.2007

Skipting kostnaðar: Viðgerð á sameign.

Mál nr. 16/2007 - 7.6.2007

Ráðstöfun bílskúrs, kaupréttur.

Mál nr. 10/2007 - 7.6.2007

Eignaskiptayfirlýsing: Eignarhald, gangur og þvottahús.

Mál nr. 21/2007 - 25.5.2007

Lögmæti ákvörðunartöku: Stækkun svala. Lögmæti umboða.

Mál nr. 11/2007 - 25.5.2007

Hagnýting séreignar: Bílastæði.

Mál nr. 9/2007 - 25.5.2007

Kostnaðarskipting: Þakleki.

Mál nr. 5/2007 - 25.5.2007

Sameign sumra: Yfirbygging svala.

Mál nr. 3/2007 - 25.5.2007

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 4/2007 - 10.5.2007

Ákvörðunartaka: Fjarskiptakerfi. Lögmæti húsfundar.

Mál nr. 1/2007 - 26.2.2007

Kostnaðarskipting: Tæki í þvottahúsi. Afhending gagna húsfélags.

Mál nr. 51/2006 - 26.2.2007

Umboð: Án votta. Lögmæti húsfundar.

Mál nr. 49/2006 - 26.2.2007

Ákvörðunartaka: Uppsetning skiltis á þak.

Mál nr. 33/2006 - 29.1.2007

Hugtakið hús. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Lagnir. Eignarhald: Gangur í kjallara. Aðgangur að þvottahúsi.

Mál nr. 50/2006 - 18.1.2007

Aðkeyrsla að bílskúrum.

Mál nr. 45/2006 - 18.1.2007

Hagnýting sameignar: Þvottahús. Mælar.

Mál nr. 44/2006 - 18.1.2007

Ákvörðunartaka: Stólpi og veggstúfur.

Mál nr. 42/2006 - 28.12.2006

Sameign allra. Hlutfallsskiptur kostnaður. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 39/2006 - 28.12.2006

Endurupptaka. Ákvörðunartaka: Sólskáli.

Mál nr. 43/2006 - 21.12.2006

Endurupptaka: Aðgangsréttur: Inntak og mælar.

Mál nr. 34/2006 - 21.12.2006

Kostnaðarhlutdeild: Viðhaldskostnaður.

Mál nr. 20/2006 - 21.12.2006

Kostnaðarskipting: Malbikun heimreiðar.

Mál nr. 41/2006 - 8.12.2006

Hagnýting sameignar: Lóð, bílastæði.

Mál nr. 38/2006 - 8.12.2006

Eignarhald: Lóð.

Mál nr. 32/2006 - 8.12.2006

Skipting kostnaðar: Lyfta.

Mál nr. 24/2006 - 17.11.2006

Skipting kostnaðar: Geymsla.

Mál nr. 18/2006 - 30.10.2006

Lögmæti ákvörðunartöku.

Mál nr. 30/2006 - 6.10.2006

Eignarhald: Geymsla.

Mál nr. 26/2006 - 6.10.2006

Ákvörðunartaka: Sólpallur.

Mál nr. 25/2006 - 13.9.2006

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 22/2006 - 13.9.2006

Sameign. Gluggar. Fundargerð.

Mál nr. 19/2006 - 13.9.2006

Hugtakið hús. Kostnaðarskipting. Lögmæti ákvörðunartöku.

Mál nr. 15/2006 - 31.8.2006

Sameign sumra. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 5/2006 - 28.8.2006

Bílastæði.

Mál nr. 12/2006 - 11.7.2006

Hagnýting sameignar. Anddyri.

Mál nr. 10/2006 - 11.7.2006

Skyldur stjórnar húsfélags. Samningur við húsverði.

Mál nr. 2/2006 - 30.6.2006

Eignarhald: Rými í kjallara. Aðgangsréttur: Inntak og mælar.

Mál nr. 9/2006 - 22.6.2006

Ársreikningur.

Mál nr. 7/2006 - 22.6.2006

Sameiginlegur kostnaður: Lagnir.

Mál nr. 3/2006 - 22.6.2006

Breyting á sameign: Sólpallur.

Mál nr. 51/2005 - 13.2.2006

Ákvörðunartaka.

Mál nr. 50/2005 - 13.2.2006

Ákvörðunartaka. Lokun svala.

Mál nr. 49/2005 - 13.2.2006

Skipting sameiginlegs kostnaðar. Eignaskiptayfirlýsing. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 48/2005 - 13.2.2006

Hagnýting séreignar. Þvottasnúrur.

Mál nr. 46/2005 - 13.2.2006

Hagnýting sameignar. Bílastæði.

Mál nr. 35/2005 - 23.12.2005

Skylda hússtjórnar. Viðhald sameignar. Ákvörðunartaka. Lögmæti húsfunda og fundargerða.

Mál nr. 45/2005 - 23.12.2005

Skipting kostnaðar. Ársreikningar.

Mál nr. 44/2005 - 23.12.2005

Eignarhald. Lóð.

Mál nr. 43/2005 - 23.12.2005

Ákvarðanataka. Uppsetning móttökudisks fyrir gervihnattasendingar.

Mál nr. 42/2005 - 23.12.2005

Ákvörðunartaka. Breytingar á sameign. Gluggar.

Mál nr. 30/2005 - 23.12.2005

Eignarhald: Lóð.

Mál nr. 37/2005 - 9.11.2005

Fundargerð. Bókhald húsfélags. Lögmæti formanns og endurskoðanda. Ársreikningar húsfélags.

Mál nr. 41/2005 - 9.11.2005

Eignarhald; bílskúrsréttur.

Mál nr. 33/2005 - 9.11.2005

Bílskúr.

Mál nr. 38/2005 - 9.11.2005

Breyting á sameign: Sólpallur.

Mál nr. 40/2005 - 9.11.2005

Sameiginlegur kostnaður. Lagnir.

Mál nr. 31/2005 - 13.9.2005

Breyting á sameign til samræmis við upprunalegar teikningar.

Mál nr. 27/2005 - 13.9.2005

Skipting kostnaðar. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 34/2005 - 24.8.2005

Breyting á sameign: Framhlið svala. Skjólveggur á lóð. Aukinn réttur til sameignar: Lóð.

Mál nr. 22/2005 - 24.8.2005

Eignarhald, kostnaður vegna viðhalds: Sólskáli á svölum.

Mál nr. 8/2005 - 24.8.2005

Ákvörðunartaka. Heimildir og ábyrgð stjórnarmanna. Réttur til upplýsinga. Skylda til að kalla saman stjórnarfund.

Mál nr. 32/2005 - 26.7.2005

Eignarhald. Umgengnisréttur. Hagnýting séreignar. Breytingar í samræmi við samþykktar teikningar.

Mál nr. 26/2005 - 26.7.2005

Ákvörðunartaka: Lokun svala.

Mál nr. 25/2005 - 26.7.2005

Skipting sameiginlegs kostnaðar: Sameiginleg lóð nokkurra fjöleignarhúsa.

Mál nr. 21/2005 - 26.7.2005

Eignarhald: Kyndiklefi í kjallara. Hagnýting sameiginlegrar lóðar: Bílastæði.

Mál nr. 18/2005 - 26.7.2005

Ákvörðunartaka: Lántaka.

Mál nr. 19/2005 - 14.7.2005

Ákvörðunartaka: Breytingar á sameign - bílastæði fyrir hreyfihamlaða á lóð.

Mál nr. 16/2005 - 14.7.2005

Lögmæti: Húsfundur, ákvörðunartaka.

Mál nr. 14/2005 - 14.7.2005

Eignarhald: Rými á jarðhæð. Aðgangsréttur: Inntak og mælar.

Mál nr. 11/2005 - 18.5.2005

Hugtakið hús.

Mál nr. 12/2005 - 18.5.2005

Eignarhald: Stigagangur.

Mál nr. 6/2005 - 18.5.2005

Eignarhald: Þvottahús. Ákvörðunartaka: Framkvæmd í samræmi við samþykkta teikningu.

Mál nr. 66/2004 - 18.5.2005

Sameign allra eða sameign sumra: Lyfta.

Mál nr. 58/2004 - 18.5.2005

Ákvarðanataka: Breytingar á sameign. Skaðabótaábyrgð eiganda séreignar: Tjón á sameign og séreign.

Mál nr. 64/2004 - 31.3.2005

Ákvarðanataka: Uppsetning móttökudisks fyrir gervihnattasendingar.

Mál nr. 63/2004 - 31.3.2005

Kostnaður vegna séreignar eða sameignar: Viðgerð hallandi gólfs.

Mál nr. 61/2004 - 31.3.2005

Eignaskiptayfirlýsing: Sameiginlegur kostnaður. Ákvarðanataka.

Mál nr. 7/2005 - 31.3.2005

Sameign allra eða sameign sumra: Sorprenna. Ákvörðunartaka: Breytingar á sameign.

Mál nr. 1/2005 - 31.3.2005

Réttur til aðgangs að yfirlitum bankareikninga húsfélags.

Mál nr. 59/2004 - 8.3.2005

Eignarhald: Blómabeð í sameiginlegum garði.

Mál nr. 52/2004 - 8.3.2005

Ákvarðanataka. Breytingar á sameign.

Mál nr. 38/2004 - 8.3.2005

Hugtakið hús. Greiðslur í hússjóð. Lögmæti funda. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 51/2004 - 8.3.2005

Hugtakið hús. Húsfélag.

Mál nr. 56/2004 - 24.2.2005

Hagnýting innkeyrslu að bílskúr.

Mál nr. 65/2004 - 19.1.2005

Hagnýting sameignar: Bílastæði.

Mál nr. 57/2004 - 19.1.2005

Skipting kostnaðar: Viðgerð á bílskúrsþaki.

Mál nr. 55/2004 - 19.1.2005

Ákvarðanataka: Merkingar bílastæða.

Mál nr. 54/2004 - 19.1.2005

Innkeyrsla að bílskúr: Umferðar- og aðkomuréttur. Réttur til að leggja bifreið.

Mál nr. 50/2004 - 20.12.2004

Skipting kostnaðar: Þakviðgerðir.

Mál nr. 49/2004 - 20.12.2004

Skipting kostnaðar: Framkvæmdir við þak bílageymslu.

Mál nr. 48/2004 - 20.12.2004

Eignarhald: Kyndiklefi.

Mál nr. 46/2004 - 20.12.2004

Afnotaréttur: lóð. Hagnýting sameignar: lóð.

Mál nr. 45/2004 - 20.12.2004

Ákvörðunartaka: Framkvæmdir við lóð. Skipting kostnaðar: Framkvæmdir við lóð.

Mál nr. 44/2004 - 20.12.2004

Eignarhald: lóð.

Mál nr. 37/2004 - 20.12.2004

Hagnýting séreignar: bílskúr og geymsla. Hagnýting sameignar: skólplagnir.

Mál nr. 41/2004 - 18.11.2004

Eignarhald: Kjallari. Breytingar á sameign: Gluggar, lóð.

Mál nr. 40/2004 - 18.11.2004

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 39/2004 - 18.11.2004

Hagnýting séreignar: geymsla í kjallara.

Mál nr. 36/2004 - 18.11.2004

Ákvarðanataka. Greiðsla sameiginlegs kostnaðar - endurnýjun lagna. Breyting sameignar - svalir.

Mál nr. 34/2004 - 18.10.2004

Varanleg skipting séreignar. Nýting sameignar. Ónæði: nuddpottur.

Mál nr. 32/2004 - 18.10.2004

Eignarhald: Stigi. Gangur í kjallara. Aðgangur að sameign: Rafmagnstafla, þvottahús og kyndiklefi.

Mál nr. 29/2004 - 18.10.2004

Aðalfundur. Ákvörðunartaka. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Heimildir stjórnar.

Mál nr. 23/2004 - 18.10.2004

Skipting sameiginlegs kostnaðar. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 35/2004 - 31.8.2004

Skipting kostnaðar. Þak.

Mál nr. 22/2004 - 31.8.2004

Skipting lóðar. Bílastæði - sérafnotaréttur.

Mál nr. 26/2004 - 31.8.2004

Hagnýting sameignar.Greiðsla sameiginlegs kostnaðar. Lagnir.

Mál nr. 31/2004 - 31.8.2004

Hugtakið fjöleignarhús. Eignarhald - lagnir.

Mál nr. 30/2004 - 29.7.2004

Skipting kostnaðar: Girðing. Svalir. Endurupptaka.

Mál nr. 27/2004 - 29.7.2004

Ársreikningur.

Mál nr. 20/2004 - 29.7.2004

Breyting á sameign: Sólpallur.

Mál nr. 19/2004 - 29.7.2004

Lögmæti aðalfundar. Húsfélag. Húsfélagsdeild.

Mál nr. 17/2004 - 29.7.2004

Skipting kostnaðar: Endurnýjun rafmagnstaflna.

Mál nr. 24/2004 - 9.7.2004

Kostnaðarskipting: Viðhald þaks.

Mál nr. 21/2004 - 9.7.2004

Hagnýting séreignar.

Mál nr. 18/2004 - 9.7.2004

Ákvarðanataka: Skipulag lóðar. Bygging bílskúra.

Mál nr. 16/2004 - 9.7.2004

Eignarhald: Lóð.

Mál nr. 2/2004 - 9.7.2004

Hagnýting sameignar: Girðing, lokun svala. Ákvörðunartaka: Girðing, lokun svala.

Mál nr. 15/2004 - 16.6.2004

Hagnýting sameiginlegrar lóðar. Auglýsingaskilti. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 13/2004 - 16.6.2004

Eignarhald: Þvottahús.

Mál nr. 12/2004 - 16.6.2004

Eignarhald. Geymsla.

Mál nr. 7/2004 - 16.6.2004

Ákvarðanataka. Frágangur á lóð.

Mál nr. 10/2004 - 19.4.2004

Skyldur stjórnar húsfélags. Viðgerð dyrasíma.

Mál nr. 9/2004 - 19.4.2004

Skaðabótaskylda húsfélags vegna afnotamissis húsnæðis í tengslum við viðgerð sameignar.

Mál nr. 5/2004 - 19.4.2004

Bygging svala og bílskúrs án samþykkis sameiganda. Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 4/2004 - 19.4.2004

Breyting sameignar: Lagnir í sameiginlegum gangi. Ákvarðanataka.

Mál nr. 1/2004 - 19.4.2004

Ákvörðunartaka: Endurnýjun bílskúrshurðar.

Mál nr. 65/2003 - 24.3.2004

Endurupptaka. Sönnunarfærsla. Frávísun.

Mál nr. 62/2003 - 24.3.2004

Ákvarðanataka. Hagnýting sameignar.

Mál nr. 61/2003 - 24.3.2004

Hagnýting séreignar: Geymsla.

Mál nr. 60/2003 - 24.3.2004

Hagnýting séreignar. Grillaðstaða í verslun. Hagnýting sameignar. Útblástur gegnum skorstein.

Mál nr. 57/2003 - 24.3.2004

Endurupptaka. Sönnunarfærsla. Frávísun.

Mál nr. 59/2003 - 4.3.2004

Hagnýting sameignar: Merkingar sameiginlegra bílastæða. Ákvarðanataka.

Mál nr. 54/2003 - 4.3.2004

Eignarhald: Geymsla í kjallara.

Mál nr. 51/2003 - 4.3.2004

Eignarhald: Geymslur.

Mál nr. 49/2003 - 4.3.2004

Skipting kostnaðar: Malbikun á bílastæði. Bílskúrar. Aðild að húsfélagi.

Mál nr. 38/2003 - 4.3.2004

Eignarhald: Þvottahús og geymsla. Sameign sumra.

Mál nr. 58/2003 - 15.1.2004

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 56/2003 - 15.1.2004

Ákvörðunartaka: Viðgerð á glugga.

Mál nr. 50/2003 - 15.1.2004

Hagnýting á bílskúrsþaki. Eignarhald: Lóð.

Mál nr. 48/2003 - 18.12.2003

Hagnýting séreignar: Gistihús.

Mál nr. 47/2003 - 18.12.2003

Ákvörðunartaka: Gluggaviðgerðir.

Mál nr. 44/2003 - 18.12.2003

Ákvarðanataka: Lóð. Hagnýting sameignar.

Mál nr. 41/2003 - 18.12.2003

Skipting kostnaðar: Skjólveggur.

Mál nr. 43/2003 - 27.11.2003

Eignarhald: Geymsla.

Mál nr. 31/2003 - 27.11.2003

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 40/2003 - 10.11.2003

Skipting kostnaðar: Viðgerð á bílastæði.

Mál nr. 37/2003 - 10.11.2003

Ákvörðunartaka: Viðgerð á gluggum.

Mál nr. 35/2003 - 10.11.2003

Ákvörðunartaka: Viðgerð á gluggum. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 32/2003 - 16.10.2003

Skipting kostnaðar: Einangrun.

Mál nr. 30/2003 - 16.10.2003

Skipting kostnaðar: Stigagangur. Ruslageymsla.

Mál nr. 26/2003 - 16.10.2003

Skipting kostnaðar: Rafmagn og hiti í sameign.

Mál nr. 24/2003 - 16.10.2003

Eignarhald. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 25/2003 - 23.9.2003

Ákvörðunartaka: Breyting sameiginlegs leikherbergis í kjallara í íbúð.

Mál nr. 21/2003 - 23.9.2003

Ákvörðunartaka: Svalaskýli.

Mál nr. 19/2003 - 23.9.2003

Ákvörðunartaka: Samþykki risíbúðar.

Mál nr. 33/2003 - 15.9.2003

Hagnýting séreignar: Kaffi- og vínveitingastaður.

Mál nr. 18/2003 - 25.6.2003

Eignarhald: Skjólveggur.

Mál nr. 15/2003 - 25.6.2003

Eignarhald: Bílastæði. Bílskúrsréttur.

Mál nr. 14/2003 - 25.6.2003

Ákvarðanataka: Lagnir.

Mál nr. 12/2003 - 13.6.2003

Ákvörðunartaka: Gerð eignaskiptayfirlýsingar. Endurskoðun ársreikninga. Boðun húsfundar.

Mál nr. 5/2003 - 13.6.2003

Eignarhald: Stigagangur. Veitingaaðstaða. Aðstaða húsvarðar.

Mál nr. 7/2003 - 13.6.2003

Ákvörðunartaka: Drenlögn. Sameign.

Mál nr. 8/2003 - 13.6.2003

Ákvörðunartaka: Salerni í sameiginlegu þvottahúsi.

Mál nr. 6/2003 - 23.5.2003

Eignarhald, sérafnotaflötur lóðar, lóðaframkvæmdir, ákvörðunartaka, skipting kostnaðar.

Mál nr. 3/2003 - 23.5.2003

Eignarhald bílastæðis.

Mál nr. 66/2002 - 2.5.2003

Eignarhald: Innkeyrsla. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 69/2002 - 2.5.2003

Ársreikningur húsfélags.

Mál nr. 13/2003 - 2.5.2003

Samþykki byggingaryfirvalda á kjallaraíbúð. Ráðstöfun hluta séreignar og skipting.

Mál nr. 1/2003 - 15.4.2003

Skaðabætur: Trégrindur á svölum.

Mál nr. 4/2003 - 15.4.2003

Ákvörðunartaka: Milliloft í sameiginlegu rými/þvottahús.

Mál nr. 65/2002 - 15.4.2003

Ákvörðunartaka: Sólpallur.

Mál nr. 68/2002 - 15.4.2003

Undirritun eignaskiptayfirlýsingar. Sérafnotaflötur.

Mál nr. 61/2002 - 26.3.2003

Eignarhald: Gangur, stigagangur.

Mál nr. 56/2002 - 26.3.2003

Eignarhald: Stigagangur, geymsla.

Mál nr. 52/2002 - 20.3.2003

Eignarhald: Kjallari. Samþykkt íbúðar.

Mál nr. 59/2002 - 20.3.2003

Hagnýting sameignar. Ákvarðanataka.

Mál nr. 63/2002 - 20.3.2003

Ákvarðanataka: Málun gluggaumbúnaðar.

Mál nr. 60/2002 - 26.2.2003

Hagnýting séreignar: Heitur pottur. Hagnýting sameignar: Lagnakerfi. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 51/2002 - 26.2.2003

Ákvörðunartaka: Vatns- og skólplagnir.

Mál nr. 46/2002 - 30.1.2003

Nauðsynlegt viðhald. Athafnaleysi húsfélags. Skaðabótaskylda: Skólplögn, drenlögn, afnotamissir, sönnun tjóns.

Mál nr. 57/2002 - 30.1.2003

Ákvörðunartaka: Skjólveggur.

Mál nr. 44/2002 - 30.12.2002

Ákvarðanataka: Viðhaldsframkvæmdir. Kosning stjórnar.

Mál nr. 50/2002 - 30.12.2002

Hagnýting séreignar. Veitingastaður.

Mál nr. 43/2002 - 30.12.2002

Skaðabótaskylda eigenda. Ákvarðanataka. Skipting kostnaðar. Hagnýting sameignar: Lóð, bílastæði. Greiðsla í hússjóð.

Mál nr. 40/2002 - 18.12.2002

Hagnýting sameignar: Stigagangur, bílastæði.

Mál nr. 45/2002 - 31.10.2002

Ákvörðunartaka: Lóðarframkvæmdir.

Mál nr. 36/2002 - 2.10.2002

Sérafnotaflötur, grindverk.

Mál nr. 35/2002 - 2.10.2002

Ákvarðanataka: rafmagnstafla.

Mál nr. 30/2002 - 11.9.2002

Eignarhald, snyrting í kjallara.

Mál nr. 29/2002 - 11.9.2002

Hagnýting sameignar; tré. Skaðabætur.

Mál nr. 28/2002 - 23.8.2002

Sameign sumra, bílskúrsréttur, skipting kostnaðar.

Mál nr. 26/2002 - 23.8.2002

Hugtakið hús, skipting kostnaðar; þakviðgerðir.

Mál nr. 21/2002 - 23.8.2002

Eignarhald; bílskúrsréttur. Eignarhlutföll.

Mál nr. 19/2002 - 23.8.2002

Skipting kostnaðar; stigagangur.

Mál nr. 23/2002 - 23.7.2002

Ákvarðanataka, skaðabótaábyrgð.

Mál nr. 15/2002 - 12.7.2002

Eignarhald: Forstofa, þvottahús. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 14/2002  - 12.7.2002

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 13/2002 - 12.7.2002

Ákvarðanataka, bókhald húsfélags.

Mál nr. 27/2002 - 12.7.2002

Eignarhald, bílskúrsréttur.

Mál nr. 22/2002 - 3.7.2002

Fjárhæð húsfélagsgjalda.

Mál nr. 17/2002 - 3.7.2002

Bótaábyrgð; lekaskemmdir.

Mál nr. 9/2002 - 23.5.2002

Ákvarðanataka, skaðabótaábyrgð.

Mál nr. 11/2002 - 23.5.2002

Ákvörðunartaka: Breiðbandið, sjónvarpsloftnet. Skaðabætur.

Mál nr. 3/2002 - 17.5.2002

Sérstök sameign. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 4/2002 - 17.5.2002

Hagnýting bílastæða.

Mál nr. 6/2002 - 26.4.2002

Eignarhald, sérafnotaflötur lóðar, lóðaframkvæmdir, ákvörðunartaka.

Mál nr. 1/2002 - 10.4.2002

Hugtakið hús, ákvarðanataka.

Mál nr. 5/2002 - 3.4.2002

Hagnýting séreignar, breytingar á sameign, ákvarðanataka.

Mál nr. 2/2002 - 26.3.2002

Gerð eignaskiptayfirlýsingar: Ákvörðunartaka, aðgangsréttur að bílskúr.

Mál nr. 8/2002 - 26.3.2002

Ráðstöfun bílskúrs, kaupréttur.

Mál nr. 65/2001 - 5.3.2002

Ákvarðanataka: Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 66/2001 - 5.3.2002

Bótaábyrgð; lekaskemmdir.

Mál nr. 54/2001 - 8.2.2002

Eignarhald.

Mál nr. 48/2001 - 4.2.2002

Hugtakið hús. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 52/2001 - 2.2.2002

Eignarhald: Ris.

Mál nr. 56/2001 - 1.2.2002

Eignarhald.

Mál nr. 64/2001 - 21.1.2002

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 42/2001 - 27.12.2001

Eignarhald: Risloft.

Mál nr. 53/2001 - 27.12.2001

Eignarhald: Gangur. Eignaskiptayfirlýsing: Undirritun.

Mál nr. 43/2001 - 20.12.2001

Sameiginlegur kostnaður.

Mál nr. 50/2001 - 20.12.2001

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 57/2001 - 20.12.2001

Ákvörðunartaka: Gluggar.

Mál nr. 45/2001 - 20.12.2001

Eignarhald.

Mál nr. 55/2001 - 20.12.2001

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 46/2001 - 3.12.2001

Ákvörðunartaka: Gluggar.

Mál nr. 38/2001 - 21.11.2001

Eignarhald. Ákvörðunartaka.

Mál nr. 39/2001 - 21.11.2001

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 41/2001 - 14.11.2001

Eignarhald.

Mál nr. 33/2001 - 14.11.2001

Umferðarréttur.

Mál nr. 35/2001 - 4.10.2001

Breyting á hagnýtingu séreignar.

Mál nr. 37/2001 - 4.10.2001

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 19/2001 - 21.9.2001

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 30/2001 - 21.9.2001

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 36/2001 - 21.9.2001

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 17/2001 - 17.9.2001

Eignarhald: Lóð.

Mál nr. 22/2001 - 17.9.2001

Skipting séreignar. Breyting á sameign.

Mál nr. 24/2001 - 22.8.2001

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 29/2001 - 22.8.2001

Breyting á hagnýtingu séreignar.

Mál nr. 15/2001 - 9.8.2001

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 12/2001 - 16.7.2001

Hugtakið hús.

Mál nr. 5/2001 - 4.7.2001

Ákvörðunartaka.

Mál nr. 11/2001 - 26.4.2001

Lagnir.

Mál nr. 9/2001 - 26.4.2001

Skipting kostnaðar: Viðhald lóðar. Bílastæði.

Mál nr. 2/2001 - 4.4.2001

Ákvörðunartaka: Loftnetskerfi, gervihnattadiskur.

Mál nr. 10/2001 - 4.4.2001

Eignarhald: Þakrými.

Mál nr. 3/2001 - 27.3.2001

Ákvörðunartaka. Breyting á sameign. Hagnýting sameignar.

Mál nr. 8/2001 - 27.3.2001

Skaðabótaábyrgð: Svalagólf.

Mál nr. 4/2001 - 15.3.2001

Breyting á hagnýtingu séreignar.

Mál nr. 44/2000 - 15.3.2001

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 46/2000 - 15.3.2001

Sameign: Loftnet.

Mál nr. 1/2001 - 23.2.2001

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 45/2000 - 23.2.2001

Ákvörðunartaka: Fjölgun dyrabjallna.

Mál nr. 43/2000 - 2.2.2001

Skipting sameignar.

Mál nr 42/2000 - 29.1.2001

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 41/2000 - 22.12.2000

Hagnýting séreignar.

Mál nr. 34/2000 - 19.12.2000

Hagnýting sameignar: Bílastæði.

Mál nr. 33/2000 - 14.12.2000

Breyting á hagnýtingu séreignar.

Mál nr. 32/2000 - 5.12.2000

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 28/2000 - 15.11.2000

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 27/2000 - 7.11.2000

Hagnýting sameignar.

Mál nr. 31/2000 - 7.11.2000

Hugtakið hús.

Mál nr. 16/2000 - 27.10.2000

Ákvörðunartaka: Sameiginlegur kostnaður.

Mál nr. 38/2000 - 27.10.2000

Ákvörðunartaka: Lóð.

Mál nr. 23/2000 - 22.8.2000

Breyting á sameign. Breyting á hagnýtingu séreignar.

Mál nr. 19/2000 - 11.8.2000

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 21/2000 - 11.8.2000

Skaðabótaábyrgð: Lekaskemmdir.

Mál nr. 10/2000 - 10.7.2000

Skipting kostnaðar.

Mál nr. 13/2000 - 23.5.2000

Hugtakið hús.

Mál nr. 15/2000 - 23.5.2000

Fundargerð: Gjaldtaka.

Mál nr. 14/2000 - 18.5.2000

Skipting kostnaðar: Svalahandrið.

Mál nr. 7/2000 - 17.5.2000

Ákvörðunartaka: Lóð.

Mál nr. 9/2000 - 17.5.2000

Ákvörðunartaka: Kattahald.

Mál nr. 3/2000 - 5.4.2000

Ákvörðunartaka: Skipting kostnaðar.

Mál nr. 60/1999 - 5.4.2000

Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.

Mál nr. 6/2000 - 22.3.2000

Sameign allra, sameign sumra: Lyfta.

Mál nr. 1/2000 - 14.3.2000

Eignarhald: Miðstöðvarklefi.

Mál nr. 62/1999 - 8.2.2000

Hagnýting séreignar.

Mál nr. 55/1999 - 20.1.2000

Eignarhald: Gangur, geymsla.

Mál nr. 49/1999 - 7.1.2000

Ákvörðunartaka: Lóð.

Mál nr. 57/1999 - 7.1.2000

Aðgangsréttur, lagnir.

Mál nr. 46/1999 - 4.1.2000

Bílskúrs- og lóðarréttur.

Mál nr. 59/1999 - 29.12.1999

Skaðabótaábyrgð: Lekaskemmdir.

Mál nr. 22/1999 - 14.12.1999

Ákvörðunartaka.

Mál nr. 51/1999 - 7.12.1999

Breyting á sameign: Sólpallur.

Mál nr. 53/1999 - 7.12.1999

Hagnýting séreignar: Rými í kjallara.

Mál nr. 56/1999 - 7.12.1999

Ákvörðunartaka: Kattahald.

Mál nr. 18/1999 - 11.11.1999

Hugtakið hús.

Mál nr. 37/1999 - 1.11.1999

Eignarhald, skipting kostnaðar: Stigagangur, bílastæði.

Mál nr. 43/1999 - 1.11.1999

Breyting á sameign: Bílastæði, skúr. Eignarhald. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 48/1999 - 27.10.1999

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 40/1999 - 24.10.1999

 Hagnýting sameignar: Bílastæði.

Mál nr. 45/1999 - 5.10.1999

Skipting kostnaðar: Lagnir. Einangrun.

Mál nr. 29/1999 - 30.9.1999

Ákvörðunartaka: Skjólveggur, bílastæði.

Mál nr. 34/1999 - 30.9.1999

Ákvörðunartaka: Tré.

Mál nr. 44/1999 - 30.9.1999

Ákvörðunartaka: Sala á verslunarhúsnæði í sameign.

Mál nr. 26/1999 - 27.9.1999

Húsreglur: Bílageymsla.

Mál nr. 28/1999 - 6.9.1999

Hagnýting séreignar.

Mál nr. 32/1999 - 7.7.1999

Breyting á sameign, hagnýting.

Mál nr. 6/1999 - 5.7.1999

Ákvörðunartaka.

Mál nr. 8/1999 - 5.7.1999

Breyting á sameign.

Mál nr. 11/1999 - 5.7.1999

Eignarhald: Stigi. Skipting kostnaðar: Þakeinangrun.

Mál nr. 5/1999 - 4.6.1999

Bílastæði.

Mál nr. 14/1999 - 4.6.1999

Ákvörðunartaka. Skipting kostnaðar: Lóð.

Mál nr. 85/1998 - 4.6.1999

Hugtakið hús. Ákvörðunartaka: Utanhússviðhald.

Mál nr. 21/1999 - 19.5.1999

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 3/1999 - 5.5.1999

Eignarhald: Geymsla.

Mál nr. 10/1999 - 30.4.1999

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 88/1998 - 23.4.1999

Eignarhald, aðgangsréttur: Geymsla.

Mál nr. 1/1999 - 13.4.1999

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 2/1999 - 13.4.1999

Ákvörðunartaka, skjólveggur.

Mál nr. 64/1999 - 25.3.1999

Skipting kostnaðar: Svalahandrið.

Mál nr. 61/1998 - 22.3.1999

Úrræði húsfélags við vanefndir og brot eiganda: Brot á skyldum.

Mál nr. 83/1998 - 22.3.1999

Ákvörðunartaka.

Mál nr. 87/1998 - 24.2.1999

Skipting kostnaðar: Viðhald á þaki.

Mál nr. 84/1998 - 3.2.1999

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 86/1998 - 3.2.1999

Ákvörðunartaka: Breiðbandið.

Mál nr. 78/1998 - 27.1.1999

Svalir.

Mál nr. 82/1998 - 27.1.1999

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 69/1998 - 30.12.1998

Bílastæði.

Mál nr. 75/1998 - 30.12.1998

Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 77/1998 - 30.12.1998

Hagnýting sameignar: Hjóla- og vagnageymsla.

Mál nr. 62/1998 - 21.12.1998

Eignarhald: Þvottahús, afnotaréttur.

Mál nr. 48/1998 - 9.12.1998

Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 32/1998 - 29.11.1998

Skipting kostnaðar: Þakplata, bílastæði.

Mál nr. 73/1998 - 28.11.1998

Hagnýting sameignar: Þvottahús.

Mál nr. 55/1998 - 27.11.1998

Skipting kostnaðar: Bílageymsla.

Mál nr. 63/1998 - 27.11.1998

Ákvörðunartaka: Breyting á sameign, stækkun svala.

Mál nr. 57/1998 - 26.11.1998

Sameign allra, sameign sumra: Lyfta.

Mál nr. 60/1998 - 26.11.1998

Skipting kostnaðar: Einangrun milli hæða.

Mál nr. 31/1998 - 21.11.1998

Eignarhald.

Mál nr. 20/1998 - 18.11.1998

Breyting á sameign: Svalir.

Mál nr. 46/1998 - 28.10.1998

Ákvörðunartaka: Lagnir.

Mál nr. 42/1998 - 27.9.1998

Sameign allra, sameign sumra. Umferðarréttur.

Mál nr. 23/1998 - 24.9.1998

Eignarhald: Rými á 1. hæð.

Mál nr. 44/1998 - 16.9.1998

Breyting á sameign: Sólpallur.

Mál nr. 41/1998 - 10.9.1998

Ákvörðunartaka: Gluggar.

Mál nr. 49/1998 - 10.9.1998

Bifreiðastæði: Nýting sameignar.

Mál nr. 40/1998 - 1.9.1998

Skipting kostnaðar: Þakeinangrun, viðgerð á svalagólfi.

Mál nr. 34/1998 - 6.8.1998

Hagnýting séreignar.

Mál nr. 39/1998 - 6.8.1998

Eignarhald: Þvottahús, afnotaréttur.

Mál nr. 35/1998 - 16.7.1998

Eignarhald: Geymslurými.

Mál nr. 17/1998 - 2.7.1998

Hagnýting séreignar: Herbergi í kjallara.

Mál nr. 22/1998 - 2.7.1998

Hagnýting sameignar. Sturta.

Mál nr. 29/1998 - 2.7.1998

Hagnýting séreignar: Herbergi í kjallara. Skipting lóðar.

Mál nr. 19/1998 - 27.6.1998

Skipting lóðar.

Mál nr. 25/1998 - 27.6.1998

Ákvörðunartaka, skipting kostnaðar: stigagangur.

Mál nr. 9/1998 - 30.5.1998

Ákvarðanataka. Fundarboð.

Mál nr. 10/1998 - 30.5.1998

Eignarhald: Herbergi, bílastæði.

Mál nr. 16/1998 - 29.5.1998

Skipting sameiginlegs kostnaðar, eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 14/1998 - 27.5.1998

Eignarhald: Þvottahús, afnotaréttur.

Mál nr. 11/1998 - 16.5.1998

Skipting kostnaðar: Sameign allra, sameign sumra.

Mál nr. 4/1998 - 2.5.1998

Hugtakið hús: Húsfélag, leigutekjur.

Mál nr. 6/1998 - 2.5.1998

Eignaskiptayfirlýsing: Eignarhald: Gangur.

Mál nr. 15/1998 - 30.4.1998

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 79/1997 - 7.4.1998

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.

Mál nr. 1/1998 - 6.4.1998

Hugtakið hús.

Mál nr. 3/1998 - 6.4.1998

Breyting á hagnýtingu séreignar: Barnagæsla.

Mál nr. 76/1997 - 6.4.1998

Hugtakið hús.

Mál nr. 8/1998 - 1.4.1998

Ráðstöfun eignarhluta: Sala íbúðar til stéttarfélags. 

Mál nr. 84/1997 - 1.4.1998

Skipting kostnaðar: Lyftuhurð, ljósker.

Mál nr. 78/1997 - 11.3.1998

Ákvörðunartaka: Lyfta.

Mál nr. 66/1997 - 5.2.1998

Eignarhald: Rými í kjallara.

Mál nr. 71/1997 - 30.1.1998

Ákvörðunartaka: Flóttapallur.

Mál nr. 63/1997 - 30.12.1997

Skipting kostnaðar: Lagnir, lekaskemmdir.

Mál nr. 55/1997 - 29.12.1997

Húsfélag. Gildissvið fjöleignarhúsalaga.

Mál nr. 57/1997 - 29.12.1997

Eignarhald: snyrting í kjallara, geymsla undir stiga.

Mál nr. 61/1997 - 29.12.1997

Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.

Mál nr. 73/1997 - 29.12.1997

Ákvörðunartaka. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 65/1997 - 28.12.1997

Hugtakið hús. Ákvörðunartaka, breyting utanhúss.

Mál nr. 65/1996 - 9.12.1997

Séreign, sameign: Kostnaðarskipting.

Mál nr. 56/1997 - 19.11.1997

Hugtakið hús.

Mál nr. 48/1997 - 12.11.1997

Eignarhald: geymsla.

Mál nr. 42/1997 - 12.10.1997

Eignarhald: Forstofa, geymsla.

Mál nr. 58/1997 - 12.10.1997

Byggingarréttur.

Mál nr. 29/1997 - 8.10.1997

Eignarhald: stígur, umferðarréttur.

Mál nr. 44/1997 - 8.10.1997

Eignarhald: stígur, umferðarréttur.

Mál nr. 50/1997 - 8.10.1997

Eignarhald: Bílastæði

Mál nr. 37/1997 - 11.9.1997

Ákvörðunartaka: sorplúga.

Mál nr. 45/1997 - 11.9.1997

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 51/1997 - 11.9.1997

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.

Mál nr. 53/1997 - 11.9.1997

Ákvörðunartaka, skipting kostnaðar: útitröppur.

Mál nr. 54/1997 - 11.9.1997

Skipting sameiginlegs kostnaðar: bílskúr.

Mál nr. 38/1997 - 1.9.1997

Eignarhald: Rými undir stiga í stigahúsi, skúr á lóð.

Mál nr. 39/1997 - 25.8.1997

Hugtakið hús. Viðhald raðhúss.

Mál nr. 14/1997 - 31.7.1997

Kostnaður: Bílageymsla, fundarboð.

Mál nr. 20/1997 - 31.7.1997

Eignarhald: Kompa, kjallaragangur.

Mál nr. 19/1997 - 24.7.1997

Ársreikningar, endurskoðun, fundargerð.

Mál nr. 24/1997 - 24.7.1997

Ákvarðanataka, kostnaðarskipting, svalir.

Mál nr. 27/1997 - 24.7.1997

Ákvarðanataka, kostnaðarskipting.

Mál nr. 34/1997 - 24.7.1997

Kostnaðarskipting: Gluggar.

Mál nr. 36/1997 - 24.7.1997

Breyting á sameign: Körfuboltaspjald.

Mál nr. 31/1997 - 30.6.1997

Eignarhald: Geymsluherbergi í kjallara.

Mál nr. 26/1997 - 26.6.1997

Skipting kostnaðar, eignarhald: Útitröppur.

Mál nr. 21/1997 - 20.6.1997

Hugtakið hús. Kostnaðarskipting.

Mál nr. 15/1997 - 31.5.1997

Skipting sameiginlegs kostnaðar, eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 10/1997 - 26.5.1997

Skipting sameiginlegs kostnaðar: Hljóðeinangrun milli hæða.

Mál nr. 4/1997 - 7.5.1997

Kostnaðarskipting: þakgluggar.

Mál nr. 13/1997 - 7.5.1997

 Skipting sameiginlegs kostnaðar: Fasteignagjöld af samkomusal. Skipting tekna af sameign: Leigutekjur af samkomusal.

Mál nr. 9/1997 - 16.4.1997

Eignarhald: Herbergi í kjallara.

Mál nr. 16/1997 - 16.4.1997

Húsgjöld: Greiðslufyrirkomulag.

Mál nr. 95/1996 - 21.3.1997

Séreign, sameign. Skipting kostnaðar.

Mál nr. 83/1996 - 15.3.1997

Eignarhald: Þvottahús.

Mál nr. 8/1997 - 5.3.1997

Hagnýting sameignar: Bílastæði.

Mál nr. 93/1996 - 26.2.1997

Eignarhald: Bílskúrsréttur.

Mál nr. 97/1996 - 26.2.1997

Umgengisreglur: píanóleikur.

Mál nr. 94/1996 - 10.2.1997

Eignarhald: Geymsluskot.

Mál nr. 92/1996 - 5.2.1997

Skipting kostnaðar: Eigendaskipti.

Mál nr. 82/1996 - 29.1.1997

Eignarhald: Lóðarhluti, geymsla.

Mál nr. 80/1996 - 18.12.1996

Skipting kostnaðar: Viðgerð á svalagólfi.

Mál nr. 60/1996 - 4.12.1996

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.

Mál nr. 81/1996 - 4.12.1996

Kostnaðarskipting: Viðhald á þaki.

Mál nr. 69/1996 - 20.11.1996

Skipting kostnaðar: Lagnir, lekaskemmdir.

Mál nr. 66/1996 - 2.10.1996

Skipting kostnaðar: Kostnaður fyrri eiganda, lögveð.

Mál nr. 31/1996 - 30.9.1996

Hugtakið hús. Kostnaðarskipting.

Mál nr. 36/1996 - 25.9.1996

Kostnaðarskipting: Viðbygging. Eignaskiptayfirlýsing.

Mál nr. 56/1996 - 25.9.1996

Eignarhald, aðgangsréttur: Kyndiklefi, rafmagnstöfluherbergi.

Mál nr 45/1996 - 25.9.1996

Lögmæti aðalfundar, ákvarðanataka, valdsvið húsfélags.

Mál nr. 63/1996 - 12.9.1996

Skipting kostnaðar: Rafmagnstafla.

Mál nr. 47/1996 - 12.9.1996

Ákvörðunartaka: Hitastilling. Bílskúr.

Mál nr. 62/1996 - 11.9.1996

Kostnaðarskipting: Sameign allra, sameign sumra.

Mál nr. 50/1996 - 21.8.1996

Lögmæti aðalfundar.

Mál nr. 30/1996 - 6.8.1996

Hússtjórn, skylda til stjórnarsetu, lögmæti aðalfundar, atkvæðagreiðsla.

Mál nr. 18/1996 - 17.7.1996

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.

Mál nr. 32/1996 - 17.7.1996

Skipting kostnaðar: Sameign allra, sameign sumra.

Mál nr. 35/1996 - 17.7.1996

Skipting sameiginlegs kostnaðar: Tæki í þvottahúsi.

Mál nr. 38/1996 - 17.7.1996

Sameign: Ráðstöfun söluverðs.

Mál nr. 48/1996 - 17.7.1996

Skipting kostnaðar: Tröppur.

Mál nr. 28/1996 - 10.7.1996

Skipting kostnaðar: Vatnslagnir. Ákvörðunartaka: Hurðarbúnaður.

Mál nr. 37/1996 - 10.7.1996

Skylda húsfélags: Ársreikningur.

Mál nr. 26/1996 - 3.7.1996

Skipting sameiginlegs kostnaðar: Tæki í þvottahús.

Mál nr. 29/1996 - 3.7.1996

Hagnýting sameignar: Þvottahús.

Mál nr. 14/1996 - 26.6.1996

Aðgangur að sameign: Þvottahús, miðstöðvarherbergi, rafmagnstafla. Ónæði.

Mál nr. 12/1996 - 14.6.1996

Skipting kostnaðar: Bílageymsla.

Mál nr. 7/1996 - 6.6.1996

Valdsvið hússtjórnar: Hitastilling.

Mál nr. 11/1996 - 5.6.1996

Sameiginleg lóð: Einkaafnot.

Mál nr. 17/1996 - 14.5.1996

Valdsvið húsfélags: Húsreglur, ónæði.

Mál nr. 3/1996 - 29.4.1996

Skipting kostnaðar: Eigendaskipti.

Mál nr. 6/1996 - 29.4.1996

Valdsvið hússtjórnar: sjónvarpsmál, frestun húsfundar. Aðalfundur: tímasetning.

Mál nr. 2/1996 - 21.3.1996

Eignarhald: Gangur.

Mál nr. 1/1996 - 20.3.1996

Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 5/1996 - 13.3.1996

Skipting kostnaðar: Lyfta.

Mál nr. 82/1995 - 29.2.1996

Eignarhald: Bakstigagangur.

Mál nr. 68/1995 - 21.2.1996

Eignarhald: Þvottahús, geymsla.

Mál nr. 83/1995 - 21.2.1996

Ákvörðunartaka: Klæðning.

Mál nr. 77/1995 - 24.1.1996

Stjórn húsfélags: Laun stjórnarmanna. Valdsvið húsfélags: Kaup á þjónustu.

Mál nr. 75/1995 - 17.1.1996

Stjórn húsfélags: Heimild til að veita undanþágu frá þinglýstri kvöð. Lögmæti: Eignarhald og nýting.

Mál nr. 76/1995 - 15.1.1996

Húsfélag, húsfélagsdeild: Valdsvið vegna kaupa á fasteignatryggingu.

Mál nr. 66/1995 - 29.12.1995

Skipting kostnaðar: Þakeinangrun, lyfta.

Mál nr. 69/1995 - 29.12.1995

Ákvörðunartaka: Utanhússviðhald, breyting á sameign.

Mál nr. 70/1995 - 29.12.1995

Ákvörðunartaka: Sala á fjórum herbergjum í sameign.

Mál nr. 72/1995 - 29.12.1995

Skipting kostnaðar: Þakeinangrun.

Mál nr. 53/1995 - 29.11.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Lagnir.

Mál nr. 55/1995 - 24.11.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Viðgerð á svalagólfi.

Mál nr. 64/1995 - 23.11.1995

Skipting kostnaðar: Rafmagnstafla. Eignarhald: Salerni.

Mál nr. 57/1995 - 8.11.1995

Skipting kostnaðar: Rafmagnstafla.

Mál nr. 54/1995 - 1.11.1995

Breytingar á sameign: Þvottasnúrur, innkeyrsla. Hagnýting sameignar: Þvottasnúrur, innkeyrsla.

Mál nr. 51/1995 - 23.10.1995

Viðgerðarréttur eiganda vegna sameignar: Svalir, þakgluggi.

Mál nr. 44/1995 - 6.10.1995

Eignarhald: Bílastæði. Breytingar á sameign: Gangstétt, gróður. Viðgerðarréttur eiganda vegna sameignar: Frágangur við hús, krafa á fyrri eiganda. Ákvörðunartaka: Hundahald. Brot á skyldum gagnvart húsfélagi.

Mál nr. 50/1995 - 6.10.1995

Skipting kostnaðar: Hiti, girðing, lóð. Endurskoðun: Ársreikningur.

Mál nr. 32/1995 - 27.9.1995

Eignarhald: Kjallaragangar.

Mál nr. 28/1995 - 21.9.1995

Skipting kostnaðar: Bílskýli, samkomusalur, gangar, gufubað, nuddpottur.

Mál nr. 30/1995 - 21.9.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.

Mál nr. 40/1995 - 21.9.1995

Eignarhald: Ketilrými.

Mál nr. 34/1995 - 11.9.1995

Hagnýting séreignar: Þvottasnúrur, sorptunna. Skipting kostnaðar: Svalir. Sjálftaka: Tré.

Mál nr. 37/1995 - 11.9.1995

Hagnýting sameignar: Göngustígur. Ákvörðunartaka: Göngustígur.

Mál nr. 48/1995 - 8.9.1995

Forsendubrestur: Kattahald.

Mál nr. 25/1995 - 30.8.1995

Ákvörðunartaka: Sala á húsvarðaríbúð, breyting á samkomusal. Skipting kostnaðar: Kaup á tækjum í þvottahús.

Mál nr. 17/1995 - 16.8.1995

Ákvörðunartaka: Gervihnattadiskur.

Mál nr. 35/1995 - 16.8.1995

Skipting kostnaðar: Göngustígur.

Mál nr. 29/1995 - 8.8.1995

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 31/1995 - 8.8.1995

Ákvörðunartaka: Skipting á lóð, rafmagnstafla, handrið. Hagnýting séreignar: Gluggar. Hagnýting sameignar: Bílastæði.

Mál nr. 13/1995 - 12.7.1995

Gildi fyrra samþykkis: Kattahald.

Mál nr. 19/1995 - 12.7.1995

Lögmæti: Aðalfundur, ársreikningur. Ákvörðunartaka: Skipting á lóð.

Mál nr. 14/1995 - 5.7.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.

Mál nr. 23/1995 - 5.7.1995

Ákvörðunartaka: Utanhússviðhald. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.

Mál nr. 12/1995 - 28.6.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.

Mál nr. 2/1995 - 26.6.1995

Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald, þýðing fyrri viðgerða,

Mál nr. 10/1995 - 26.6.1995

Eignarhald: Bílastæði.

Mál nr. 8/1995 - 8.6.1995

Skipting kostnaðar: Hiti. Ákvörðunartaka: Hitakerfi.

Mál nr. 9/1995 - 8.6.1995

Skipting kostnaðar: Hiti. Hagnýting sameignar: Lóð.

Mál nr. 20/1995 - 8.6.1995

Skipting kostnaðar: Teppi á stigagangi.

Mál nr. 1/1995 - 12.5.1995

Skipting kostnaðar: Lagnir

Mál nr. 7/1995 - 3.5.1995

Atkvæðagreiðsla: Húsfundur.

Mál nr. 3/1995 - 26.4.1995

Endurskoðun: Ársreikningur. Lögmæti: Aðalfundur.

Mál nr. 4/1995 - 26.4.1995

Skipting kostnaðar: Húsvörður, samkomusalur.