Hoppa yfir valmynd
13. mars 2014 Dómsmálaráðuneytið

Mál nr. 17/2014, úrskurður 13. mars 2014

Mál nr. 17/2014
Eiginnafn: Dimma

Hinn 13. mars 2014 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 17/2014 en erindið barst nefndinni 28. febrúar:

Eiginnafnið Dimma (kvk.) tekur íslenskri beygingu í eignarfalli, Dimmu og telst að öðru leyti uppfylla ákvæði 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Dimma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum